News
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur opnað fyrir umferð almennings til Grindavíkur en dregið hefur úr krafti gossins sem ...
Það hefur stundum komið yfir mig löngun til að skrifa eitthvað um bæinn minn Sandgerði, núna Suðurnesjabæ. Þegar ég hef verið spurður um hvar ég eigi heima hef ég ávallt svarað: „Ég á heima í ...
Heimaleikur Grindvíkinga á móti Selfossi annað kvöld, hefur verið færður á varavöll Grindvíkinga, Voguídýfuvöllinn í Vogum.
„Við erum klárlega sætasta stelpan á ballinu og stefnum upp í efstu deild,“ sagði Hjalti Már Brynjarsson, formaður Knattspyrnudeildar Njarðvíkur eftir frækinn sigur á Keflvíkingum í Njarðvík í ...
Jarðskjálfti af stærðinni M3,5 varð 0,8 km suð-suðvestur af Keili rétt eftir kl. 11 í morgun. Annar skjálfti að stærðinni M3,0 varð á sama stað rétt fyrir klukkan tvö í nótt. Jarðskjálftahrina hefur ...
Nettó hefur sett eigin netverslun, netto.is í loftið. Verslunin hefur haldið úti netverslun síðastliðin 5 ár í samstarfi við Aha.is en nú er reksturinn alfarið í höndum Nettó. Nettó var fyrsta ...
Grindvíkingar koma við sögu í þessum þætti af Suðurnesjamagasíni. Í þættinum förum við í Þórkötlustaðaréttir, á tónleika í Grindavíkurkirkju með Mugison og á sjávarútvegssýninguna þar sem Grindavík ...
Bæjarráð Grindavíkur fundaði í morgun um stöðuna sem uppi er í Grindavík og sendi í kjölfarið frá sér eftirfarandi ...
Ný einkarekin heilsugæsla opnar við Aðaltorg Heilsugæslan Höfða Suðurnesjum er tilbúin og opnar á mánudag. Skráning nauðsynleg. „Nýtt blóð í heilsugæsluþjónustu á Suðurnesjum.“ ...
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga samþykkti á fundi sínum í gær að hefja samtal við nágrannasveitarfélögin og kanna hvort áhugi sé til staðar hjá þeim til að ræða mögulega sameiningarkosti. Gunnar Axel ...
Ellert Már Jónsson er byggingaverkfræðingur sem setti upp athyglisverða sýningu í portinu milli Fischershúsa og Svarta pakkhússins við Hafnargötu í Keflavík. Sýningin er þríleikur með ljósalistaverkum ...
Að læra á hljóðfæri er meira en bara að læra að spila á hljóðfæri eða lesa nótur. Hún er umbreytandi reynsla og upplifun sem býður upp á fjölmarga kosti fyrir einstaklinga á öllum aldri. Með því að ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results