资讯

Skáldsaga Thors Vilhjálmssonar - Óp bjöllunnar - kom út árið 1970.Höfundur las söguna fyrir útvarpið árið 1981 ...
Illa hefur gengið að útvega ungmennum á Akureyri sumarvinnu með stuðningi. Þroskahjálp gagnrýnir það og segir dæmi um að starfi hafi verið úthlutað án þess að vinnuveitandi sé upplýstur um aðstæður.
Íslendingur sem býr í Kyiv segir loftárásir Rússa stundum endast í hálfan sólarhring. Í síðustu viku lenti dróni 200 metra frá heimili hans. Vopnasendingar Bandaríkjamanna veita honum von um ...
Það skýrist í dag eða á morgun hvort stöðva þurfi strandsveiðar eða hvort auknar aflaheimildir finnist til að tryggja 48 veiðidaga.
Krakkar á Blönduósi gerðu eldri borgurum bæjarins hátt undir höfði á dögunum og opnuðu kaffihús fyrir þá í skólanum. Viðburðurinn er hluti af sumardagskrá frístundar í bænum. Gestir gáfu nýja ...
Meðal muna sem stolið var úr bílaleigubíl danshöfundar söngkonunnar voru harðir diskar með óútgefinni tónlist. Þjófnaðurinn átti sér stað í Atlanta en þar hefur söngkonan haldið ferna tónleika á ...
16. júlí kl. 12:00. Aðgengilegt til: Rennur ekki út. Lengd: 20 mín. Dagskrárliðurinn er textaður. Þorir þú að ræða allt við maka þinn? Í þessum norsku þáttum spyrja hugrökk pör hvort annað óvæntra ...
24 stærstu sveitarfélög landsins keppa sín á milli í skemmtilegum spurningaleik. Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir stýra þættinum. Dómari og spurningahöfundur er Ólafur Bjarni Guðnason.
Menningarráðherra ætlar að leggja fram frumvarp um styrki til einkarekinna fjölmiðla þegar þing kemur saman í haust. Frumvarp þess efnis dagaði uppi á þinginu sem lauk í gær. Ráðherrann segir að ekki ...
SjónvarpHér er gengið á og klöngrast um sjö hæstu tindana á Kili með háfjallahöfðingjanum Þorvaldi Þórssyni sem fyrstur Íslendinga kortlagði og gekk á 100 hæstu fjöll Íslands. Gengið er á ferðaskíðum, ...
Ragnhildur Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, vann í dag Västerås Open-mótið í Svíþjóð sem er hluti af LET Access-mótaröðinni. Hún er fyrsti Íslendingurinn til að vinna mót á mótaröðinni sem er sú ...