News
Ísland og Evrópusambandið undirrituðu í dag samkomulag um aukna samvinnu um sjálfbærar fiskveiðar og málefni hafsins. Atvinnuvegaráðherra ræddi einnig verndun og velferð hvala við fulltrúa ...
Ástralska ríkið er ekki skaðabótaskylt gagnvart frumbyggjum á eyjum Torres-sunds. Eyjaskeggjar eru miður sín yfir niðurstöðunni. Dómari áfrýjunardómstóls hafði samúð með þeim.
Evrópski trukkakappaksturinn fór fram í Nürburg, Þýskalandi 12. - 13. júlí. Sextán bílstjórar tóku þátt, af þeim voru 15 karlar og ein kona. Alls eru átta keppnir árlega sem eiga sér stað á milli maí ...
Það skýrist í dag eða á morgun hvort stöðva þurfi strandsveiðar eða hvort auknar aflaheimildir finnist til að tryggja 48 veiðidaga.
Meðal muna sem stolið var úr bílaleigubíl danshöfundar söngkonunnar voru harðir diskar með óútgefinni tónlist. Þjófnaðurinn átti sér stað í Atlanta en þar hefur söngkonan haldið ferna tónleika á ...
Donald Trump, Bandaríkjaforseti, segir að afstaða Vladimirs Pútíns, Rússlandsforseta, til viðræðna um vopnahlé í Úkraínu hafa valdið sér vonbrigðum. Trump hefur hótað viðbótartollum takist ekki að ...
Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, beitti í dag ákvæði í þingskaparlögum sem takmarka ræðutíma þingmanna. Hún lagði til að umræðu um veiðigjaldsfrumvarpið verði hætt. Þingmenn samþykktu ...
„Ég valdi Flatey á Breiðafirði því það er uppáhaldsstaðurinn minn á jörðinni. Ég kemst við þegar ég segi þetta, þú sérð það í augunum,“ segir Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir sem elskar Flatey á ...
Tugir bygginga hafa eyðilagst í gróðureldum sem geisað hafa í grennd við Miklagljúfur. Gljúfrið er einn vinsælasti ferðamannastaður í Bandaríkjunum og milljónir sækja það heim ár hvert. Engan hefur ...
Allir eldsneytisrofar á Boeing-vélum á Indlandi verða prófaðir eftir niðurstöðu bráðabirgðarannsóknar á flugslysi þar sem 260 létust. Slökkt var á rofa flugvélar Air India skömmu áður en hún hrapaði.
Alþjóðlegt teymi sérfræðinga stýrir leit að jarðneskum leifum um 800 ungbarna í fjöldagröf við fyrrverandi fæðingarheimili á Írlandi.
Frakklandsforseti vill auka útgjöld til varnarmála um 3,5 milljarða evra á næsta ári. Í ávarpi sínu til foringja í franska hernum sagði hann að álfunni stafaði ógn af Rússum.
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results